25 metra völlur

25 metra völlurinn er ætlaður fyrir skammbyssugreinar. Stöðluð, sport og gróf skammbyssa.
Einnig notar lögreglan þessa braut til æfinga.
Núna er 6-8 frístanda skotskífur en áætlanir eru um að setja upp batta til að hengja skotskífur á sem ná yfir alla breidd vallarins.

Brautin er 15 metrar á breidd.