50 metra völlur

50 metra völlurinn er hugsaður fyrir greinar eins og 50 metra liggjandi riffill og frjálsa skammbyssu sem eru ISSF greinar
Einnig er fyrirhugað að koma fyrir á honum hreyfanlegu skotmarki fyrir dreifingaprófanir á haglaskotum. Þannig er hægt að færa hann á 30m, 40m eða annað færi sem menn vilja dreifingaprófa (patterning) haglaskotin sín á.
Einnig er möguleiki á að setja upp running target braut í framtíðinni.

Völlurinn er 15 metra breiður