Skeet hringurinn

Hérna er skjal sem hægt er að prenta út með skeet hringnum og hvernig hann er skotinn. Taflan sýni í hvaða röð er skotið af pöllunum og í hvaða röð á að skjóta douplets. Þetta er hægt að prenta út og hafa með sér á svæðið