Verðskrá skotprófs

Prófið sjálft kostar 4.500 kr. samkvæmt verðskrá UST og skal það greitt áður en próf er tekið. Hægt er að koma með kvittun fyrir millifærslu úr einkabanka en einnig er posi á svæðinu.

Sé ætlunin að æfa sérstaklega fyrir prófið þá er brautargjald á riffilbrautinni 1.000 kr. fyrir utanfélagsmenn. ATH. að heimilt er að taka prufuskot fyrir skotprófið án endurgjalds.