Skotvopna- og veiðikortanámskeið í Maí

Aflýst

Skotvopnanámskeið til A réttinda verður haldið í Rangárvallarsýslu í Maí. Verklegi hlutinn verður haldinn á skotíþróttasvæðinu og bóklegi hlutinn líka, nema skráning verði það fjölmenna að það þurfi stærra hús. 11. og 12. maí verður skotvopnanámskeið en 15. maí veiðikortanámskeið sem margir taka samhliða skotvopnanámskeiði. 

Námskeiðið er haldið á vegum Umhverfisstofnunnar. 

Skráning fer fram á www.veidikort.is

Tengt Efni: