Stjórnarfundur 16.04.2021

Fundargerð stjórnarfundur 16.04.2021

Mættir eru: Haraldur Gunnar Helgason, Jóhann Þórir, Valur Gauti og Magnús Ragnarsson

Fundarefni:

Staða riffillhúss
Teikningar á lokametrum, ættum að fá fréttir strax í næstu viku.

Tryggingamál
Fengið var tilboð frá þremur tryggingafélgöum í tryggingar hjá félaginu. Ódýrasta tilboðið var frá VÍS og var ákveðið að taka því tilboði.

Afsláttamiðar
Afsláttamiðar fyrir leirdúfuhringi komnir. Verða kynntir á heimasíðu og facebook. 10 hringir verða á 700 kr. miðinn og 25 hringiar á 600 kr. miðinn

Postkassi fyrir afsláttamiða
Verður settur inn í leridúfuhús. Setja nálægt stjórnbúnaði inn í turni.

Viðgerð á leirdúfukösturum.
Kristinn Valur og Valur Gauti ætla að taka vélarnar í gegn og laga þær

Umsóknir um styrki
Fara í að skoða hvaða styrkir í boði.

Önnur verkefni
Fara yfir framtíðaráætlanir og hvaða verkefni á að fara í á eftir riffilhúsinu, ásamt skipulagi á svæðinu. Nordiskt trap, sporting, running target, rafmagnsskífur á riffillvöll o.s.f.v.

Önnur mál
Vatnsdæla er biluð, þarf að klára að kíkja á það og koma í lag. Forgangsverkefni
Skipt um kóða á hliði og húsi næstu mánaðarmót april/mai. Verður send út tilkynning á tölvupósti og facebook.

Ekkert frekar á fundi

Fundi slitið

Dagsetning: 
Föstudagur, 16 apríl, 2021