Landsmót 300 metra Riffill

Landsmót STÍ í 300 metra riffli

Landsmót Stí í 300 metra riffli verður haldið á skotsvæði Skotfélagsins Skyttur þann 13 ágúst 2016.

Mótsgjald er 3.500 kr.

Skráning fer fram hjá hverju félagi fyrir sig og verður að senda skráningar á STÍ fyrir hádegi 09.08.2016.

Viðburðurinn á facebook:
https://www.facebook.com/events/686085568221756/

Frá síðasta móti
Dagsetning: 
Laugardagur, 13 ágúst, 2016 - 10:00 to 15:00