Félagshús

Skotfélagið Skyttur er með 43 fermetra félagshús á skotæfingasvæðinu. Rafmagn er á húsinu og það rafhitað.

Hægt er að setjast niður og fá sér kaffi og ræða málin milli æfinga. Gott útsýni er úr húsinu yfir leirdúfuvöllinn.