Æfingakvöld -fyrsta sumaropnun

Opið er á miðvikudagskvöldum í sumar frá kl. 19:00 til 22:00.

Þetta er fyrsta opna kvöldið fyrir alla til að hittast og koma sér af stað.

Verður leirdúfuvöllurinn opinn og hægt að vera á riffilbraut. 

Tilvalið að hittast, spjalla og skjóta.

Ef enginn er mættur kl. 20:30 geti þó svæðinu verið lokað svo umsjónamenn þurfi ekki að vera þar einir of lengi.

4 maí 2016 - 19:00

Ný síða

Verið er að smíða nýja síðu fyrir félagið. Er hún keyrð á Drupal kerfi og á að vera hægt að finna allar helstu upplýsingar umfélagið hér og meira til.

Verið er að gera tilraunir með viðburðadagatal svo að hægt sé að setja inn viðburði ásamt fréttum sem verða þá sýnileg á forsíðu

Síður

Subscribe to Skotíþróttafélagið Skyttur RSS