Silhouette-völlur

Sérstök 100 metra braut er fyrirhuguð fyrir silhouette skotfimi

Eru tvær Silhouettubrautir. Brautin er hugsuð fyrir litla riffla í 22.LR

ATH!

Á þessari braut má einungis nota .22LR skot

Miðkveikt, .17HRM og .22LR high velocity eru ekki leyfð!