Skotmót

Skeet-létt sumarmótið

Innanfélagsmót - skeet-létt sumarmótið

Þetta er mót þar sem keppt er með Skeet-létt fyrirkomulaginu. Hafa félagsmenn möguleika á því að skjóta 10 hringi en þrír bestu telja. Einn hring hvert miðvikudagskvöld í sumar.

Fyrirkomulagið er þannig að einungis má taka einn hring, á hverju opnu kvöldi og verður að tilkynna það áður en leikurinn hefst. Alltaf þarf að vera annar á vellinum til að staðfesta hringinn.

Eftir sumarið eru teknir saman 3 bestu hringirnir og heildarstigin telja.

1 jún 2016 - 21:00

Landsmót 300 metra Riffill

Landsmót STÍ í 300 metra riffli

Landsmót Stí í 300 metra riffli verður haldið á skotsvæði Skotfélagsins Skyttur þann 13 ágúst 2016.

Mótsgjald er 3.500 kr.

Skráning fer fram hjá hverju félagi fyrir sig og verður að senda skráningar á STÍ fyrir hádegi 09.08.2016.

Viðburðurinn á facebook:
https://www.facebook.com/events/686085568221756/

13 ágú 2016 - 10:00
Frá síðasta móti

Síður