Fundur

Aðalfundur 24.03.11

Aðalfundur 24. mars 2011

Mættir á fundin eru:

Magnús Ragnarsson
Jóhann Jensson
Guðmar Jón Tómasson
Jón Þorsteinsson
Guðni RK Vilhjálmsson
Haraldur Gunnar Helgason
Reynir Þorsteinsson
Kristján Magnússon
Bergur Guðgeirsson
Jóhann Norðfjörð
Kristinn Á Sigurlaugsson

Fundur er settur.

Efnisorð: 

Stjórnarfundur 12.04.12

Á aðalfundi þan 23.02.2012 var stjórninni falið að fara í könnun á félagshúsi fyrir félagið og sjá um það mál.

Var búið að finna hús sem hentað gat félaginu og voru menn búnir að skoða það og leist vel á. Vitað var að eitthvað viðhald þurfti til þess að skoða það. Var kaupverðið um 2.000.000 kr.

Var rætt um möguleikan á því að fá rafmagn á svæðið en verðið á því er um 850.000 kr. Voru menn sammála um að félagið gæti að eins gert annað hvort í bili og var mikilvægara að fá félagshús á svæðið, enda væri hægt að rækja starfssemi með rafstöð til að byrja með, en án húss væri erfitt að bjóða upp á viðunandi æfingaaðstöðu.

Voru fundarmenn sammála um að kaupa skuli húsið og var Guðmari falið að tala við bankana varðandi fjármögnunarmöguleika til að félagið gæti keypt húsið.

Guðni taldi að hann gæti komið að flutningi á húsinu á svæðið, en hann ætlaði að kanna með krana en húsið er staðsett á svæði Eldhesta milli Selfoss og Hveragerðis.

Rætt var um fyrirhuguð skotpróf og hverjir gætu tekið það að sér, ekki var tekin ákvörðun um það.

Ekki var fleirra rætt á fundinum og fundi slitið.

Undirbúningsfundur 21.11.08

Sælir félagar

Eins og þið vitið var undirbúningsfundur haldinn þann 21. Nóvember síðastliðinn sem 16 manns mættu á og gekk fundurinn mjög vel. Höfðum við Árni Páll og Þórarinn komið saman þann 15. nóvember til að undirbúa þann fund.

Mikill hugur var í mönnum á síðasta fundi og greinilegt að mikill grundvöllur er fyrir því að koma svoleiðis félagi á laggirnar. Á fundinn mættu Jóhann Norðfjörð (Bóbó) byssusmiður og formaður Skotfélags Suðurlands og svo Steinar Einarsson frá skotfélagi Kópavogs og var mjög gott að fá reynda menn á fundinn og þökkum við þeim fyrir.

Efnisorð: 

Stofnfundur 12.02.2009

Stofnfundur skotfélagsins var haldin þann 12.02.2009 í gamla Hellubíoi og
var góð mæting.

Mættir voru:

Guðni Ragnarsson
Steinar Einarsson
Árni Páll
Kristinn Valur
Jón Þorsteinsson
Samúel Guðmundsson
Þór Kröyer
Kristinn Ágúst
Guðmar Þór
Haraldur Gunnar
Reynir Þorsteinsson
Guðni RK Vilhjálmsson
Þórarinn Vilhjálmsson
Matthías Ragnarsson
Jón Ægir Sigmarsson
Magnús Ragnarsson

Aðalfundur 11.03.15

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Skotfélagsins Skyttna var haldinn miðvikudagskvöld 11. mars 2015 í húsi félagsins við skotsvæðið á Geitasandi.

Skýrsla stjórnar var lesin þar sem farið var yfir viðburði ársins 2014 eins og námskeið, mót og framkvæmdir félagsins. Nefndir félagsins gerðu grein fyrir störfum sínum. Refanefndin var sú virkasta og töldu sig hafa náð um 55 refum. Þeir voru nokkuð ánægðir með fyrirkomulagið, þrátt fyrir töluverða vinnu, og vilja halda þessu fyrirkomulagi.

Efnisorð: 
Subscribe to RSS - Fundur