Haglagreinar

Samheiti yfir haglagreinar

Grunnnámskeið í haglaskotfimi

Arnór Óli Ólafsson frá Skotreyn ætlar að vera með grunnnámskeið í haglaskotfimi á fyrirlestrarformi.

Farið er í helstu grunnþætti sem skipta máli þegar menn eru að stíga sín fyrstu skref í skotfimi eða veiði. Byrjum á stuttum glæru pakka og svo er menn hvattir til að taka byssur sínar með sér og ætlar fyrirlesari að leiðbeina mönnum með hvort byssan passar og hvað hægt er að gera til bóta ef þarf. Almennt spjall og pælingar eins og menn nenna.

Þeir sem hafa áhuga geta skráð sig á námskeiðið hérna fyrir neðan með því að setja inn nafn og netfang.

22 maí 2016 - 20:00

Síður

Subscribe to RSS - Haglagreinar