Námskeið

Námskeið á vegum félagsins

Veiðikortanámskeið 2019

Rangárvellir

vRAN0119
12. september kl. 17:00-23:00 í Félagsaðstöðu Skotfélagsins Skytturnar (með fyrirvara)
Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon

Skrá sig hér:
https://fm.ust.is/fmi/webd/Namskeidagrunnur

Sjá nánari upplýsingar á veidikort.is

12 Sept 2019

Skotvopnanámskeið 2019

Rangárvellir

sRAN0119
6.-7. september kl 18:00-22:00/9:00-13:00 bóklegt í félagsaðstöðu skotfélagsins (með fyrirvara)
Leiðbeinandi Magnús Ragnarsson
7. september kl 14:00-18:00 verklegt á vegum Skotíþróttafélagsins Skyttur.

Skráning:

https://fm.ust.is/fmi/webd/Namskeidagrunnur

6 Sept 2019

Skotvopna- og veiðikortanámskeið í Maí

Aflýst

Skotvopnanámskeið til A réttinda verður haldið í Rangárvallarsýslu í Maí. Verklegi hlutinn verður haldinn á skotíþróttasvæðinu og bóklegi hlutinn líka, nema skráning verði það fjölmenna að það þurfi stærra hús. 11. og 12. maí verður skotvopnanámskeið en 15. maí veiðikortanámskeið sem margir taka samhliða skotvopnanámskeiði. 

Námskeiðið er haldið á vegum Umhverfisstofnunnar. 

Skráning fer fram á www.veidikort.is

Skotvopnanámskeið 2018

Skotvopnanámskeið á vegum UST

A-leyfi

11 maí 2018

Skotnámskeið í Skeet

Námskeið í skeet skotfimi. Sigurþór R. Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður í skeet skotgreininni ætlar að vera með kennslu í skeet skotfimi fyrir félagsmenn. Námskeiðið er um 2.5 klst og er farið yfir helstu þætti skotfiminar. Þetta námskeið er ætlað byrjendum og lengra komna.

Þáttakendur koma með haglabyssu, hlífðargleraugu, eyrnaskjól og góða skapið. Einnig komi menn með skot en gert er ráð fyrri að hver skjóti 75 - 100 skotum að jafnaði. Minnum á að aðeins er heimilt að nota stálhögl á leirdúfuvellinum.

4 jún 2016

Grunnnámskeið í haglaskotfimi

Arnór Óli Ólafsson frá Skotreyn ætlar að vera með grunnnámskeið í haglaskotfimi á fyrirlestrarformi.

Farið er í helstu grunnþætti sem skipta máli þegar menn eru að stíga sín fyrstu skref í skotfimi eða veiði. Byrjum á stuttum glæru pakka og svo er menn hvattir til að taka byssur sínar með sér og ætlar fyrirlesari að leiðbeina mönnum með hvort byssan passar og hvað hægt er að gera til bóta ef þarf. Almennt spjall og pælingar eins og menn nenna.

Þeir sem hafa áhuga geta skráð sig á námskeiðið hérna fyrir neðan með því að setja inn nafn og netfang.

22 maí 2016
Subscribe to RSS - Námskeið