10 ára afmæliskaffi skotfélagsins

12. Febrúar næstkomandi er afmælisdagur Skotíþróttafélagsins Skyttur, en stofnfundur félagsins var haldin 12. febrúar 2009.

Stefnan er að hafa afmæliskaffi um kvöldið uppá skotsvæði þar sem verður afmæliskaka og létta spjall.

Stefnt er að stærri viðburði svo á afmælisárinu.

Dagsetning: 
Þriðjudagur, 12 febrúar, 2019 - 20:15 to 23:15
Staðsetning: 
Skotsvæðið
Geitasandi
851 Hellu