Bogfimi

Bogfiminámskeið helgina 02.-03. mars

Ætlunin er halda bogfiminámskeið á Hvolsvelli 2-3 mars ef lágmarksfjöldi næst í samstarfi við Skotíþróttafélagið Skyttur, eins og gert var fyrir rétt rúmu ári síðann. færri komust að en vildu.

Ætlunin er að halda nokkur námskeið 4 klst hvert námskeið og 4 komast á hvert námskeið. Lágmarks heildarfjöldi til að námskeiðin verða þarf að vera 12 manns. i. Aldurstakmark 14 ára og eldri. Verð 13.000 kr á mann.

Tímasetningar gætu litið svona út. 2 mars 13-17 og 17-21 3 mars 08-12 og 13-17.

2 mar 2019 - 13:00

Félagið aðili að Bogfiminefnd ÍSÍ

Skotíþróttafélagið Skyttur hefur bætt við sig bogfimi sem einni af greinum sem stundaðar eru hjá félaginu. Núna er félagið orðið aðili að Bogfiminefnd ÍSÍ og þar með viðurkennt bogfimifélag.

Í haust var haldið námskeið í samvinnu við Indriða Ragnar Grétarsson, bogfimiþjálfara, og tókst það vel til. Í framtíðinni má því búast við eflingu á þessar grein innan félagsins. 

Subscribe to RSS - Bogfimi