Bogfiminámskeið helgina 02.-03. mars

Ætlunin er halda bogfiminámskeið á Hvolsvelli 2-3 mars ef lágmarksfjöldi næst í samstarfi við Skotíþróttafélagið Skyttur, eins og gert var fyrir rétt rúmu ári síðann. færri komust að en vildu.

Ætlunin er að halda nokkur námskeið 4 klst hvert námskeið og 4 komast á hvert námskeið. Lágmarks heildarfjöldi til að námskeiðin verða þarf að vera 12 manns. i. Aldurstakmark 14 ára og eldri. Verð 13.000 kr á mann.

Tímasetningar gætu litið svona út. 2 mars 13-17 og 17-21 3 mars 08-12 og 13-17.

Ef áhugi er þá væri möguleiki að halda smá upprifjun fyrir þá sem fóru á fyrra námskeiðið. Kostar 5000 kr á mann. 2 klst og komast 4 að í einu. Yrði þá 1 af þessum 4 námskeiðum notað í það. Þannig það gætu 8 komist að..

Skráning í inni á skyttur.is uppl í síma. 854-9944

Dagsetning: 
Laugardagur, 2 mars, 2019 - 13:00 to Mánudagur, 4 mars, 2019 - 16:45
Staðsetning: 
Íþróttamiðstöðin á Hvolsvelli
Vallarbraut 16
860 Hvolsvöllur
 
1 Hefst 2 Lokið
Hér geturðu valdið tíma sem þú óskar eftir.
Drupal spam blocked by CleanTalk.
CAPTCHA
Þessi spurning er til þess að prófa hvort að þú sért maður eða tölva
1 + 12 =
Leystu þetta einfalda reiknidæmi og settu inn niðurstöðuna. T.d. fyrir 1 + 3, settu inn 4.