Æfingakvöld

Opið hús í kvöld á skotsvæðinu. Tilvalið að æfa leirdúfuna og taka svo þátt í Skeet-létt sumarmótinu.

Einnig verður í boði að fá leiðbeiningar með riffla fyrir þá sem það þurfa vegna hreindýraskotprófs.

Vonum að við sjáum sem flesta í kvöld

Dagsetning: 
Miðvikudagur, 15 júní, 2016 - 19:00 to Fimmtudagur, 16 júní, 2016 - 22:45
Staðsetning: 
Skotsvæðið
Geitasandi
851 Hellu