Æfingakvöld 22.05.2016

Æfingakvöld á skotsvæðinu. Tilvalið að æfa leirdúfuna og taka svo þátt í Skeet-létt sumarmótinu. Einnig er tilvalið fyrir hreindýraskyttur að æfa fyrir skotprófið, en taka þarf skotpróf fyrir 1. júlí ár hvert.

Reglur fyrir Skeet létt sumarmótið eru hér:
http://skyttur.is/skeet-lett-sumarmotid-2016

Dagsetning: 
Miðvikudagur, 22 júní, 2016 - 19:30 to Fimmtudagur, 23 júní, 2016 - 22:45
Staðsetning: 
Skotsvæðið
Geitasandi
851 Hellu