Innanfélagsmót í 50BR

Innanfélagsmót í 50m Benchrest

Þetta er hugsað sem skemmtimót þar sem verður skotið á 50m Benchrest skífuna en engar takmarkanir á rifflum aðara en þeir verða að vera 22LR og skotið af borði

Sjá almennt um greinina hér:

http://skyttur.is/50metra-benchrest

Mótsgjald 1000 kr.

Dagsetning: 
Þriðjudagur, 15 ágúst, 2017 - 20:00 to 22:00
Staðsetning: 
Skotsvæðið
Geitasandi
851 Hellu