Vinnudagur - skóflustunga

Vinnudagur á skotsvæðinu.
Stefnt er að því að taka fyrstu skóflustungu að nýju riffillhúsi, laga riffillvöll, laga og fara yfir leirdúfuvöll og svo almennt viðhald á öllu svæðinu.

Fáum sem flesta á svæðið og gerum það fínt fyrir sumarið og komum öllu í lag.

Viðburður á Facebook:

Vinnudagur - skóflustunga | Facebook

Dagsetning: 
Laugardagur, 22 maí, 2021 - 11:00 to 17:00
Staðsetning: 
Skotæfingasvæðið Geitasandi
Geitasandi
851 Hella