Skip to main content
Forsíða
Skotíþróttafélagið Skyttur

Main navigation

  • Um félagið
    • Merkið
    • Fundargerðir
    • Leyfi
    • Verðskrá
    • Gerast félagsmaður
    • Búningar
    • Hafa samband
    • Stjórn
  • Starfsemi
    • Ungmennastarf
    • Æfingasvæðið
    • Allir viðburðir
    • Mótaskrá
    • Æfingar
    • Bogfimi
  • Fróðleikur
    • Skotgreinar
    • Styrktaraðilar
    • Hreindýrapróf
    • Íþróttasambönd
    • Spjallsvæðið
    • Önnur félög
  • Lög og reglur
    • Lög félagsins
    • Öryggisreglur
    • Siðareglur
    • Persónuverndarstefna
    • Byssuleyfi

Skyttur taka tvö gull með heim

Dags
12 mars, 2022

Þann 12. mars var haldið Landsmót loftgreina í Digranesi.

Í loftskammbyssu karlaflokki var efstur Magnús Ragnarsson úr Skyttum með 528 stig, annar var Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 495 stig og þriðji var Guðni Sigurbjarnason úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 472 stig.

Í loftskammbyssu drengjaflokki var efstur Óðinn Magnússon úr Skyttum með 475 stig og annar var Sigurgeir Máni Heiðarsson úr Skotfélagi Keflavíkur með 346 stig.

Í loftskammbyssu stúlknaflokki var efst Sóley Þórðardóttir frá Skotfélagi Akureyrar með 522 stig.

Í loftskammbyssu kvennaflokki var efst Aðalheiður Lára úr Skotfélagi Snæfellsness með 526 stig og önnur var Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 523 stig.

Sjá nánar hér: Úrslit í Landsmóti Loftgreina – SkotKóp (skotkop.is)

Tengt Efni
Loftskammbyssa
Mynd
Óðinn Magnússon loftskammbyssa
Magnús Ragnarsson loftskammbyssa

Á döfinni

  • Verklegur tími vegna skotvopnaleyfis
    17.05.2025 13:00
  • PRS Rimfire mót
    31.05.2025 09:00
  • PRS Centerfire mót - Tveggja daga mót
    13.06.2025 09:00
  • Geitasandur lokaður v/ útleigu 6.-7. júlí
    06.07.2025 09:00
  • PRS Centerfire mót
    13.09.2025 09:00

Skráningar og áskriftir

Abler

RSS feed
Skotíþróttafélagið Skyttur kt. 420409-1330 - Geitasandi, 850 Hella - Reikningsnúmer: 182-26-4204 - skotfelag[hjá]skyttur.is
Höfundarréttur © Magnús Ragnarsson.. Öll réttindi áskilin.
Powered by Drupal