Hauststarfið er að hefjast og er hér dagsskrá haustsins í loftsalnum.
Boðið er uppá æfingar með laserrifflum fyrir 6-14 ára og með loftskammbyssum fyrir 15-20 ára.
Einnig eru i boði sérstakir æfingatímar í loftskammbyssu fyrir fullorðna með þjalfara.
Skráning á æfingum fer fram á Sportabler