Núna eru árgjöld byrjuð að sendast út sjálfkrafa á félagsmenn.
Reikningurinn birtist í heimabanka merktur sem Greiðslumiðlun og er árgjaldið 15.000 að viðbættu 390 seðilgjaldi.
Abler kerfið sendir út ári eftir að skráning eða endurnýjun fór fram þannig að félagsmenn geta átt von á reikningi hvenær sem er á árinu, allt eftir því hvenær þeir skráðu sig eða endurnýjun fór fram síðast.
Það hefur valdið óþægindum að reikningarnir eru ekki merktir skotfélaginu og vonum við að Abler fá því breytt að þeir komi merktir félaginu.