Í dag byrjuðum við að flytja inn í nýjan loftsal félagsins á Hvolsvelli og að setja upp loftbrautirnar.
Rangárþing Eystra hefur útvegað okkur frábærum sal fyrir innistarfsemi félagsins og byrjuðum við í dag að koma aðstöðunni upp.
Um er að ræða loftsal með 5 brautum fyrir loftskammbyssur og loftriffla. 4 af 5 brautum notast við rafeindaskotmörk og verður þetta algjör bylting í starfssemi félagsins.
Við munum kynna þetta betur fyrir félagsmönnum þegar nær dregur og verður auglýstur opnunardagur þar sem við munum kynna aðstöðua.