Rakel Rún Karlsdóttir, þjálfari lauk á árinu við að taka 1. stigs þjálfararéttindi hjá ÍSÍ og D þjálfararéttindi í riffilgreinum hjá alþjóða skotsambandinu.
Rakel hefur þjálfar hjá okkur síðan í haust og okkar aðal þjálfari í unglinga og barnastarfinu. Hún hefur sérhæft sig í riffillgreinum og þjálfar krakka á laserbyssur og unglinga í loftriffli.
Rakel hefur sjálf stundað og keppt fyrir félagið í loftskammbyssu.
Við ósku Rakeli til hamingju með áfangan og erum stolt af okkar þjálfurum.