Skotíþróttafélagið Skyttyr skirfaði undir þjónustusamning við Rangárþing ytra í vikunni.
Með þessum samning getur félagið eflt íþróttastarf barna og unglinga enn frekar og er það fyrst og fremst tilgangur þessa samnings.
Stuðningur sveitarfélaga er mikilvægur til að styðja við starfið og er það mikilvægt til að styðja við forvarnir og fjölbreytt íþróttastarf fyrir íbúa sveitarfélagana.
Skyttur stefna áfram á uppbyggingu á starfi sínu og stefna á að efla það enn frekar og mun þetta styðja það. RY leggur þar með mikið af mörkum til að aðstoða okkur við það.
Fyrir utan árlega greiðslu fær félagið greitt fyrir Íslandsmeistara og alþjóðlega titla eins og norðulanda-, evrópumeistara og heimsmeistaratitla í íþróttagrein sem viðurkennd er af ÍSÍ.