Haldið var keppni í loftskammbyssu sem við kölluðum Áramótið 2025 og mættu 5 keppendur til leiks. Varð mótið haldið 29. des til að innsigla árið.
Var þetta líka fyrsta mótið á nýjum Megalink brautum sem við fjárfestum í á árinu.
Eftir mjög spennandi keppni varð Jón Ægir Sigmarsson í 3. sæti, Magnús Ragnarsson í 2. sæti og Rúnar Helgi Sigmarsson í 1. sæti.
Einnig kepptu Vignir Sigurjónsson og Sigmar Valur Gylfason á mótinu