Haustönn hjá Skyttum liggur núna fyrir. Við verðum með skotskóla fyrir 2.-4 bekk og skotfimi fyrir 5.-9. bekk. Bæði er á laserbyssur. Einnig verða æfingar í loftskammbyssu og loftriffli fyrir 15 - 20 ára (10. bekk) í vetur.
Æfingar hefjast 2. september en boðið verður uppá kynningartíma síðustu vikuna í ágúst sem verður auglýst nánar. Æfingar fara fram í skotsalnum okkar á Hvolsvelli.
Skráning fer fram á abler.io/shop/skyttur
Dags
Mynd
