Skráning hófs í ungmennastarfið fyrir helgi og hefur skráning farið framúr björtustu vonum í ungliðahópnum (6-14 ára). Þar er orðið fullt en ennþá er laust í unglingaflokki (15-20 ára). Við munum þó ekki byrja allveg strax í unglingaflokki þar sem aðstaðan er ekki tilbúin en við eigum von flottri loftaðstöðu mjög bráðlega.
Við byrjum æfingar með ungliða mánudaginn 5. september kl 17:00 í íþróttahúsinu á Hvolsvelli og verður svo til skiptist á Hvolsvelli og Hellu með æfingar á þessum tíma.
Skráningar fara fram á sportabler og mælum við með að foreldrar nái sér í sportabler appið til að hafa æfingaráætlunina við hendina og getað fengið skilaboð frá þjálfurum.