Skotíþróttafélagið var úthlutað 250.000 kr styrkur frá Rannís til kaupa á skotíþróttabúnaði fyrir barna og unglingastarfi.
Félagði sótti um styrk til uppbyggingar í loftgreinum, með áherslu á loftriffill en félagið hefur hingað til eingöngu verið með æfingar í loftskammbyssu.
Mun þessi styrkur nýtast gríðarlega vel til að byggja upp riffilgreinar hjá félaginu.
Hérna má sjá úthlutun fyrir 2024:
https://www.rannis.is/frettir/uthlutun-ur-ithrottasjodi-2024