Sæl verið þið
Í dag, 1. maí verður aðgangskóða að svæðinu og félagshúsi skipt út fyrir nýjann kóða. Allir sem hafa greitt árgjöldin hafa fengið hann sendan í tölvupósti.
Enn er unnið að viðhaldi á leirdúfuvélum en við munum uppfæra stöðuna um leið og þær verða komnar í gangið.
Verið er að klára vinnu við byggingaleyfi á nýju riffillhúsi á skotsvæðinu og verður það kynnt betur á næstu dögum.
Stjórnin