Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tók prufu úr vatnsbólinu við skotsvæðið í vikunni
Bráðabirgðaniðurstaða er að það er ekki drykkjarhæft nema að sjóða vatnið.
Við viljum því biðja félagsmenn að sjóða vatnið ef þess skal neytt.
Við munum vinna með Heilbrigðiseftirlitinu í því að finna orsök og lausnir á þessu ástandi og látum ykkur vita