Skip to main content
Forsíða
Skotíþróttafélagið Skyttur

Main navigation

  • Um félagið
    • Merkið
    • Fundargerðir
    • Leyfi
    • Verðskrá
    • Gerast félagsmaður
    • Búningar
    • Hafa samband
    • Stjórn
  • Starfsemi
    • Ungmennastarf
    • Æfingasvæðið
    • Allir viðburðir
    • Mótaskrá
    • Æfingar
    • Bogfimi
  • Fróðleikur
    • Skotgreinar
    • Styrktaraðilar
    • Hreindýrapróf
    • Íþróttasambönd
    • Spjallsvæðið
    • Önnur félög
  • Lög og reglur
    • Lög félagsins
    • Öryggisreglur
    • Siðareglur
    • Persónuverndarstefna
    • Byssuleyfi

Aðalfundur 23.03.2021

Aðalfundur

23.03.2021

 

 

  1. 20:15 Fundur settur af formanni

 

  1. Fundarstjóri kosinn. Magnús Ragnarsson. Fundarritari kosinn, Bjarki Eiríksson.

 

  1. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp af fundarstjóra.
    1. Skýrslan í styttri kantinum sökum samkomutakmarkana og íþróttabanns vegna Covid-19 faraldursins.
    2. Vegur var lagður sem er gríðarleg bót fyrir félagið.

 

  1. Gjaldkeri kunngjörir ársreikning félagsins.
    1. Ársreikningur samþykktur samhljóða.

 

  1. Skýrslur nefnda:
    1. Haglanefnd: Covid hélt öllu í lágmarki
    2. Riffilnefnd: Covid hélt öllu í lágmarki
    3. Skammbyssunefnd: Covid hélt öllu í lágmarki
    4. Bogfiminefnd: Covid hélt öllu í lágmarki

 

  1. Umræður um skýrslur

 

  1. Árgjald ákveðið. Stjórn leggur til hækkun á árgjaldi úr 10.000 kr í 12.000 kr. Breytingin tekur gildi árið 2022. Tillaga samþykkt samhljóma.
    • Verð á leirdúfum og leirdúfuskotum hefur hækkað og því nauðsynlegt að breyta gjaldskrá félagsins.
    • Gjaldskrá verður uppfærð og verður eftirfarandi:

 

  1. Kosning stjórnar:
    1. Valur Ragnarsson býður sig fram í stjórn sem meðstjórnandi
      1. Kosning hans er samþykkt samhljóma.
    2. Jón Þorsteinsson hættir
    3. Kristinn Valur Harðarson kemur inn í varastjórn
  2. Stjórn að öðru leyti endurkosin og er eftirfarandi:
    1. Magnús Ragnarsson formaður
    2. Jóhann Þórir Jóhannsson Gjaldkeri
    3. Bjarki Eiríksson Ritari
    4. Haraldur Gunnar Helgason varaformaður
    5. Valur Gauti Ragnarsson meðstjórnandi
    6. Kristinn Valur Harðarson varamaður
    7. Guðmar Jón Tómasson varamaður

 

  1. Kosning formanna fastanefnda
    1. Bjarki Eiríksson formaður riffilnefndar
      1. Viðar kemur inn í riffilnefnd.
    2. Einar Þór Jóhannsson formaður haglanefndar
    3. Magnús Ragnarsson formaður skammbyssunefndar
    4. Stjórn mun auglýsa eftir formanni bogfiminefndar
    5. Jóhann Þórir tekur að sér formennsku mótanefndar sem verður ný nefnd innan félagsins.

 

  1. Kosning tveggja endurskoðenda
    • Guðni Ragnarsson, Þórður Freyr Sigurðusson kosnir + varamaður

 

  1. Önnur mál:
    • Riffilhúsið
      • Teikningarnar komnar í byggingarleyfisferli
      • Páll Jóhannsson er tilbúinn að taka að sér að vera byggingarstjóri/meistari byggingarinnar.
      • Þurfum rafvirkja, pípara og sjálfsagt einhverja fleiri
      • Húsið um 5m breitt og 17m langt
      • Til stendur að þetta verði alhliða hús sem hentar til margra riffilgreina
      • Reiknað er með að geta hafist handa í apríl
      •  
    • Skipting verka innan félagsins
      • Hugmyndir uppi um að auglýsa eftir fólki sem hefur tíma og getu til þess að inna af hendi ýmis störf svo að hlutirnir fari í framkvæmd. Margar hendur vinna létt verk.
    • Athuga hvenær verður hægt að hefla veginn upp á svæðið næst.
    • Hönnun afsláttarmiða fyrir félagsmenn rædd. Hjálpar til við uppgjör og yfirsýn.
    • Rétta þarf klúbbhúsið
    • “Running target”
    • Rætt að riffilhúsi verði einangrað. Fyrst um sinn verði það væntanlega einungis fokhelt og safnað verði fyrir næsta áfanga.
    • Gámur.
      • 20ft gámur. Nauðsynlegt að hann komi samhliða riffilhúsinu.
    • Hreindýraskotpróf
      • Skráðir skotprófsdómarar á vegum félagsins eru Magnús Ragnarsson, Bjarki Eiríksson, Haraldur Gunnar Helgason, Kristinn Valur Harðarson og Jón Þorsteinsson.
      • Magnús Ragnarsson tilkynnir að hann hafi áhuga á að stíga til hliðar sem prófdómari og að einhver mætti koma í hans stað.
      • Auglýsa betur að hjá félaginu sé hægt að taka skotpróf og reyna að auka tekjur af skotprófum.
    • Skotvopnanámskeið
      • Athuga hvort að grundvöllur sé fyrir að halda skotvopnanámskeið á vegum UST.
    • Rætt að bæta við stál silouettum
      • Flyshot skífa

 

  1. Fundi slitið
Tegund
Aðalfundur
Dagsetning
Þriðjudagur, mars 23, 2021 - 12:00

Á döfinni

  • Verklegur tími vegna skotvopnaleyfis
    17.05.2025 13:00
  • PRS Rimfire mót
    31.05.2025 09:00
  • PRS Centerfire mót - Tveggja daga mót
    13.06.2025 09:00
  • Geitasandur lokaður v/ útleigu 6.-7. júlí
    06.07.2025 09:00
  • PRS Centerfire mót
    13.09.2025 09:00

Skráningar og áskriftir

Abler

RSS feed
Skotíþróttafélagið Skyttur kt. 420409-1330 - Geitasandi, 850 Hella - Reikningsnúmer: 182-26-4204 - skotfelag[hjá]skyttur.is
Höfundarréttur © Magnús Ragnarsson.. Öll réttindi áskilin.
Powered by Drupal