Upplýsingar um 300m liggjandi riffill. Þetta er ein af ISSF greinunum og er eins og enski riffillinn en notast við miðkveikt skot og færið er 300m.
Sömu reglur gilda um riffla. Þeir notast við diopter sigti og má ekki vera stuðningur annar en hendi skotmanns. Notast er við skotjakka og skothanska.
Þegar nýtt riffillhús verður tilboð verða haldin aftur mót á svæðinu.
Haldið var landsmót á svæði félagsins 2017