Skeet létt er innanfélagsgrein hjá SKS. Skotið er 75 skotum á minni hraða en í hefðbundnu skeet. Er því þessi skotgrein nokkuð auðveldari fyrir byrjendur og skotmót henta öllum. Skotinn er sami hringur og í olympísku skeet, en eins og áður hefur komið fram á minni hraða. Einnig eru minni takmarkani, t.d. má nota pumpu. Skotnir eru þrír hringir í keppni.
Nota má pumpu, einnig eru hálfsjálfvirkar haglabyssur sem eru með takmarkar sem leyfir 2 skot í magasín leyfðar. Hinsvegar er ekki heimilt að hlaða nema einu í magasín þegar double er skotin.