50 Metra Þrístaða. Í karlaflokki í 50m þrístöðu er skotið 40 skotum liggjandi, 40 skotum í hnéstöðu og 40 skotum standandi, en í kvennaflokki er skotið 20 skotum í hverri stöðu. Tíminn í karlaflokki er 2 klst og 45 mín, en 1 klst og 45 mín í kvennaflokki. Þetta er gríðarlega erfið grein þar sem bæði reynir á líkamlegt atgerfi og svo þol þar sem skotið er miklum fjölda skota á frekar löngum tíma.
Dagsetning og tími
06.03.2022 09:00