Aðalfundur

Aðalfundur 24.03.11

Aðalfundur 24. mars 2011

Mættir á fundin eru:

Magnús Ragnarsson
Jóhann Jensson
Guðmar Jón Tómasson
Jón Þorsteinsson
Guðni RK Vilhjálmsson
Haraldur Gunnar Helgason
Reynir Þorsteinsson
Kristján Magnússon
Bergur Guðgeirsson
Jóhann Norðfjörð
Kristinn Á Sigurlaugsson

Fundur er settur.

Efnisorð: 

Stofnfundur 12.02.2009

Stofnfundur skotfélagsins var haldin þann 12.02.2009 í gamla Hellubíoi og
var góð mæting.

Mættir voru:

Guðni Ragnarsson
Steinar Einarsson
Árni Páll
Kristinn Valur
Jón Þorsteinsson
Samúel Guðmundsson
Þór Kröyer
Kristinn Ágúst
Guðmar Þór
Haraldur Gunnar
Reynir Þorsteinsson
Guðni RK Vilhjálmsson
Þórarinn Vilhjálmsson
Matthías Ragnarsson
Jón Ægir Sigmarsson
Magnús Ragnarsson

Aðalfundur 11.03.15

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Skotfélagsins Skyttna var haldinn miðvikudagskvöld 11. mars 2015 í húsi félagsins við skotsvæðið á Geitasandi.

Skýrsla stjórnar var lesin þar sem farið var yfir viðburði ársins 2014 eins og námskeið, mót og framkvæmdir félagsins. Nefndir félagsins gerðu grein fyrir störfum sínum. Refanefndin var sú virkasta og töldu sig hafa náð um 55 refum. Þeir voru nokkuð ánægðir með fyrirkomulagið, þrátt fyrir töluverða vinnu, og vilja halda þessu fyrirkomulagi.

Efnisorð: 
Subscribe to RSS - Aðalfundur