Kynning á ungmennastarfi sem fór fram á Laugalandi fimmtudaginn 24. febrúar gekk mjög vel og um 20 krakkar mættu ásamt foreldrum sínum. Voru krakkarnig mjög áhugasöm en ekki síður foreldrarnir. Fengu krakkar 15 ára og eldri að skjóta úr loftbyssum, bæði loftriffli og loftskammbyssu og þau yngri fengu að nota rafútgáfuna af sömu byssum. Vakti þetta mikla lukku og þótti erfitt að hætta. Voru þarna mjög efnilegir krakkar á ferð.
sRAN0119
6.-7. september kl 18:00-22:00/9:00-13:00 bóklegt í félagsaðstöðu skotfélagsins (með fyrirvara)
Leiðbeinandi Magnús Ragnarsson
7. september kl 14:00-18:00 verklegt á vegum Skotíþróttafélagsins Skyttur.
Skotvopnanámskeið til A réttinda verður haldið í Rangárvallarsýslu í Maí. Verklegi hlutinn verður haldinn á skotíþróttasvæðinu og bóklegi hlutinn líka, nema skráning verði það fjölmenna að það þurfi stærra hús. 11. og 12. maí verður skotvopnanámskeið en 15. maí veiðikortanámskeið sem margir taka samhliða skotvopnanámskeiði.