Landsmót 300m liggjandi 2018 - fellt niður Mótið hefur verið fellt niður vegna dræmrar þáttöku Mótið hefst kl. 10:00 Mótsgjald er 4.500 kr. Skráning fer fram hjá hverju félagi fyrir sig og verður að senda skráningar á STÍ fyrir hádegi 08.08.2017. Félagsmenn hjá Skotfélaginu Skyttur skrá sig á skraning@skyttur.is
Nýtt Íslandsmet í 300m liggjandi Nýtt Íslandsmet var slegið í dag í 300 metra liggjandi á Landsmóti sem var haldið í dag á Skotsvæðinu á Geitasandi. 7 keppendur mættu til leiks og var keppt í tveimur riðlum. Arnfinnur Jónsson var í fyrsta sæti og setti jafnframt nýtt Íslandsmet með 579 stig. Guðmundur Óskarsson var í öðru sæti með 546 stig Theodór Kjartansson var í þriðja sæti með 541 stig A sveit Skotfélags Kópavogs var í fyrsta sæti í sveitakeppni með 1591 stig A sveit Skotdeildar Keflavíkur var í öðru sæti í sveitakeppni með 1518 stig
Landsmót í 300 metra riffli Landsmót Stí í 300 metra riffli verður haldið á skotsvæði Skotfélagsins Skyttur þann 12. ágúst 2017. Mótið hefst kl. 10:00 Mótsgjald er 4.500 kr. Skráning fer fram hjá hverju félagi fyrir sig og verður að senda skráningar á STÍ fyrir hádegi 09.08.2016.