GæsaSkyttan 2016 var haldin í gærkvöldi og mættu 6 keppendur til leiks. Gekk mótið vel og var mikil spenna til loka mótsins.
Í fyrsta sæti var Erlingur Snær Loftsson
Í öðru sæti var Jonas Fjalar Kristjansson
Í þriðja sæti var Einar Þór Jóhannsson
Óskum við þeim til hamingju með árangurinn.