Ætlunin er halda bogfiminámskeið á Hvolsvelli 2-3 mars ef lágmarksfjöldi næst í samstarfi við Skotíþróttafélagið Skyttur, eins og gert var fyrir rétt rúmu ári síðann. færri komust að en vildu.
Ætlunin er að halda nokkur námskeið 4 klst hvert námskeið og 4 komast á hvert námskeið. Lágmarks heildarfjöldi til að námskeiðin verða þarf að vera 12 manns. i. Aldurstakmark 14 ára og eldri. Verð 13.000 kr á mann.
Tímasetningar gætu litið svona út. 2 mars 13-17 og 17-21 3 mars 08-12 og 13-17.