Skotsvæðið lokað vegna verklegs námskeiðs vegna skotvopnaleyfa.
Til að sækja um námskeið (A-leyfi) á vegum Skotvís er farið á þessa síðu: Gagnagátt Umhverfisstofnunar
Þar er sótt um bóklegan hluta og svo er hægt að sækja um verklegan hluta þegar bóklegi hlutinn er staðinn.
Einnig þarf að sækja um heimild til að taka skotvopnaleyfi hjá lögreglu og er það gert á island.is: https://island.is/skotvopnaleyfi