Aðalfundur Skotíþróttafélagins Skyttur 2025 Kl 19:30 í Loftsalnum á Hvolsvelli.
Verður einnig á teams.
Á aðalfundi skal stjórn félagsins gefa skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu starfsári og leggja fram endurskoðaða reikninga félagsins. Auk þess eru störf aðalfundar þessi:
- Fundarsetning
- Fundarstjóri kosinn
- Fundarritari kosinn
- Fundargerð síðasta aðalfundar lesin
- Skýrsla stjórnar
- Nefndir gera grein fyrir störfum sínum
- Haglanefnd
- Riffillnefnd
- Skammbyssunefnd
- Mótanefnd
- Mótaskrá lögð fram fyrir 2025
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram
- Umræður um skýrslur.
- Afgreiðsla reikninga
- Árgjald ákveðið. Lagt til að gjaldið verði óbreytt.
- Lagabreytingar
- Stjórnarkosning samkvæmt 7. gr
- Kosning formanna fastanefnda
- Haglanefnd
- Riffillnefnd
- Skammbyssunefnd
- Bogfiminefnd
- Mótanefnd
- Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara
- Önnur mál
- Kosning um áheyrnarfulltrúa ungmenna í stjórn á aldrinum 18-26 ára.
- Tilnefning fulltrúa á HSK þing og Skotþing STÍ
- Fundargerð lesin
- Fundarslit