Úrsliti í innanfélagsmótinu í loftskammbyssu liggja fyrir. 8 keppendur mættu til leiks. Jón Ægir Sigmarsson átti hástökkið en hann setti sitt persónulega mótamet og hæsta stigafjölda sem skotin hefur verið á móti hjá okkur, 549 stig! Einnig tóku tveir nýliðar þátt mótinu, Guðbjörg Viðja og Elías Arnþór Sigurðsson.
Mótið var haldið frá 18. -21. mars og var einn riðill hvert kvöld. Þetta var skemmtileg nýbreytni að taka mót á þennan hátt.