Aðalfundur 2022 Fundargerð
- Fundarsetning
- Fundarstjóri kosinn Halli
- Fundarritari kosinn Jóhann
- Fundargerð síðasta aðalfundar lesin af Halla
- Skýrsla stjórnar lesin af Halla
- Nefndir gera grein fyrir störfum sínum
- Haglanefnd
- Lítil starfssemi var á haglavelli síðasta árið sökum slaks ástand véla. Núna hafa nýjar skeet vélar verið pantaðar og er von á þeim á vormánuðum. Mun verða farið í virkt starf í kringum völlinn. Voru kaup vélana m.a. fjármagnaðar með láni til að tryggja starfssemina í sumar.
- Riffillnefnd
- Engin riffilmót önnur en PRS mót sem haldinu voru.
- Skammbyssunefnd
- Námskeið var haldið á árinu í skammbyssugreinum. Nokkrir keppendur kepptu fyrir skyttur. Stefnt að fleirri námskeiðum á þessu ári
- Mótanefnd
- Mótaskrá í smíðum. Eftir að ákveða dagssetningar, en er með fyrirvara um leirdúfuvélar og grunn riffillhús til að hægt sé að halda mótin.
- Haglanefnd
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram
- Umræður um skýrslur. Afgreiðsla reikninga
- Skýrsla og reikningar samþykktir
- Árgjald ákveðið
- Óbreytt árgjald lagt til. Er núna 12.000 kr.
- Lagabreytingar
- Engar breytingartillögur hafa verið lagðar fram
- Stjórnarkosning samkvæmt 7. gr
- Stjórn endurkosin. Viðar Rúnar Guðnason kemur inn fyrir Guðmar Jón Tómasson sem varamaður.
- Kosning formanna fastanefnda
- Haglanefnd
- Einar Þór Jóhannsson endurkjörinn
- Riffillnefnd
- Viðar Rúnar Guðnason kosinn formaður riffillnefndar
- Skammbyssunefnd
- Magnús Ragnarsson endurkjörinn
- Bogfiminefnd
- Bjarki Eiríksson kosinn formaður bogfiminefndar
- Mótanefnd
- Jóhann Þórir Jóhannson endurkjörinn
- Haglanefnd
- Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara
- Guðni Rangarsson og Þórður Freyr Sigurðsson endurkjörnir
- Samúel Guðmundsson til vara
- Guðni Rangarsson og Þórður Freyr Sigurðsson endurkjörnir
- Önnur mál
- Siðareglur félagsins lagðar fram til samþykktar
- Samþykktar
- Persónuverndarstefna lögð fram til samþykktar
- Samþykktar
- Kosning um áheyrnarfulltrúa ungmenna í stjórn á aldrinum 18-26 ára. Stjórnin falin í því að finna hann.
- Tilnefning fulltrúa á HSK þing og Skotþing STÍ. Stjórn falin að finna fulltrúa
- Var unglinga og ungliðastarfið kynnt og áform um uppbyggingu í því, í raf byssu, loftgreinum, 50m liggjandi og haglagreinum.
- Farið var yfir lántöku vegna leirdúfuvélana en til að tryggja virkni í sumar var tekið lán uppá 1.500.000 kr. til að kaupa skeet vélar sem uppfylla kröfur til að gera völlinn löglegan keppnisvöll og mögulega einn af betri völlum landsins
- Siðareglur félagsins lagðar fram til samþykktar
- Fundargerð lesin
- Fundarslit