Mættir eru: Haraldur Gunnar Helgason, Viðar Rúnar Guðnason, Valur Gauti Ragnarsson, Jóhann Þórir Jóhannsson, Magnús Ragnarsson og Bjarki Eiríksson
Mál á dagsskrá:
•	Samningur við Rangárþing Eystra.
o	Samningur yfirfarin af stjórn og samþykkt að formaður gangi til samninga við sveitarfélag og skrifi undir samning.
•	Kaup á loftriffli fyrir Rannís styrk. AR20
o	Stjórn samþykkir kaup á einum AR20 og  4 dýnur.
•	Farið fyrir ársreikning – gjaldkeri
o	Gjaldkeri fór yfir stöðuna. Ársreikningur er í vinnslu og verður kynntur síðar.
•	Farið yfir fjárhagsáætlun
o	Formaður og gjaldkeri setjast yfir það og senda á stjórn.
•	Farið yfir starfið á síðasta ári
o	Formaður fór yfir starfið
•	Farið yfir byggingu riffillhúss
o	Rætt um riffillhús og áframhald á framvæmdum þar. Teikningar í vinnslu fyrir áframhaldandi byggingu á þessu ári.
•	Rætt um stækkun og breytingar á loftsalnum
o	Samtal hefur átt sér stað um stækkum og hefur sveitarfélagið tekið vel í það. Skotfélagið sendi þeim rissur að hugmyndinum.
•	Farið yfir gjaldskrá fyrir aðalfund
o	Farið verði yfir gjaldskrá fyrir aðalfund. Rætt um hækkun félagsgjalds.
•	Dagssetning aðalfundar ákveðin.
o	Ákvörðun verður tekin fyrir 9. Feb. Um dagssetningu aðalfundar
•	Önnur mál
Tegund
              
          Dagsetning