Stjórnarfundur

Stjórnarfundur 25.06.2018

Fundur stjórnar 25. jún. 18

 

 

Þarf að skoða áskriftarleiðir varðandi netþjónustuna í klúbbhúsinu. Ekkert aðkallandi eins og er en þarf að skoða þetta í náinni framtíð

 

Þurfum að kaupa myndavél í húsið. Til að vakta peningaskápana og byssuskápana.

Hún kostar 12.000.- og var það ákveðið að fjárfesta í henni.

 

Haglabyssan sem við ætlum að kaupa. Okkur var boðið Marocchi tvíhleypa á góðum díl frá Hlað og við erum að bíða eftir að klára þann díl. Það var ákveðið að ganga frá þeim díl.

Stjórnarfundur 12.09.2017

Stjórnarfundur 12.09.2017

Mættir voru:

Magnús Ragnarsson
Haraldur Gunnar Helgason
Bjarki Eiríksson
Guðmar Jón Tómasson
Einar Þór Jóhannsson fyrir hönd haglanefndar

Subscribe to RSS - Stjórnarfundur