Mættir eru: Haraldur Gunnar Helgason, Viðar Rúnar Guðnason, Valur Gauti Ragnarsson, Jóhann Þórir Jóhannsson, Magnús Ragnarsson og Bjarki Eiríksson
Mál á dagsskrá:
• Samningur við Rangárþing Eystra.
o Samningur yfirfarin af stjórn og samþykkt að formaður gangi til samninga við sveitarfélag og skrifi undir samning.
• Kaup á loftriffli fyrir Rannís styrk. AR20
o Stjórn samþykkir kaup á einum AR20 og 4 dýnur.
• Farið fyrir ársreikning – gjaldkeri
o Gjaldkeri fór yfir stöðuna. Ársreikningur er í vinnslu og verður kynntur síðar.
• Farið yfir fjárhagsáætlun
Mættir eru Magnús Ragnarsson, Jóhann Þórir Jóhannsson, Haraldur Gunnar Helgason og Bjarki Eiríksson
Fundarefni eru kaup á tveimur laser-rifflum
Komnir eru styrkir frá einkaaðilum fyrir unglingastarfið og er lagt til að pantaðir verði strax tveir laser riffilar með mörkum og skjá til að getað komið upp búnaði fyrir starfið sem fyrst. Hvor riffill kostar tæplega 200.000 kr. Einnig lagt til að braut og handstopp fyrir .22LR riffla félagsins verði keypt til að gera þá hæfa fyrir æfingar í 50m liggjandi riffli.
Erindið samþykkt