Stjórnarfundur Skotíþróttir Skyttur 13.03.2024 haldinn á Teams.
Mættir eru: Magnús Ragnarsson, Rakel, Jóhann Þórir Jóhannsson og Viðar og Valur Gauti
Fundardagsskrá:
1. Tilboð hefur borist frá Verkfræðistofu Þráinns og Benedikt að gera undirstöðuteikningar fyrir Riffilhúsið. 350þús plús vsk. Lagt fyrir stjórn að samþykkja kostnað
Stjórn samþykkir
2. Tilboð hefur borist frá Arkitektastofan Austurvöllur til að sjá um teikningar á riffilhúsi ásamt að sjá um skráningartöflu og leggja inn til samþykktar, 120þús plús vsk. Lagt fyrir stjórn að samþykkja kostnað.
Stjórn Samþykkir
3. Hlað hefur haft samband og látið vita að leirdúfur séu á leiðinni til landsins. Rætt um hvað eigi að panta mikið fyrir sumarið enda eru birgðir orðnar í lágmarki.
a. Stjórn samþykkir að kaupa 2 bretti
4. Önnur mál
5. Fundarlok