Stjórnarfundur 18.08.2022
Mættir eru Magnús, Jóhann og Haraldur Gunnar
- Umsókn um D leyfi bíður umsagnar.
- Umsókn samþykkt samhljóma
- Samningur við Jako um buninga.
- Samþykkt að fara í búninga hjá Jako, Magnús fer í að velja merki
- Velja haglavesti.
- Beðið eftir útliti frá framleiðanda og þá verðu tekin ákvörðun
- Fara yfir styrkbeiðnir, forgangsröðun verkefna.
- Progetti stjórnbúnaður fyrir haglavöll
- Ákveðið að sækja um styrk til að bæta haglavöll vegna unglingastarfs, þar sem það var mjög vel sótt.
- Laserbyssur
- Haglabysshermir
- Loftbyssur
- Annar búnaður
- Riffilhús
- Progetti stjórnbúnaður fyrir haglavöll
- Staða á riffillhúsi
- Hefur gengið hægt í sumar, búið að slá upp ytri hring á sökkli, á eftir að járnabinda.
- Stefna á að klára plötu fyrir september.
- Hefur gengið hægt í sumar, búið að slá upp ytri hring á sökkli, á eftir að járnabinda.
- Staða á innanhúsaðstöðu á Hvolsvelli.
- Um 100m2
- 4-5 brautir og ágætis aðstöðu fyrir aftan
- Erum með 4 rafmagnsskífur fyrir loftgreinar
- Heyri frá aðstoðarmanni byggingafulltrúa á mánudag með frekari upplýsingar
- Staðan á ungmennastarfi, undirbúningur vetrarstarfs.
- Búið að hafa samband við RY og RE. Verið að finna tíma, einnig í samráði við SkotKóp þar sem við gætum þurft að fá lánaðan búnað eitthvað fram í veturinn þar til okkar búnaður kemur.
- Gott samstarf við SkotKóp
- Þjalfaramál
- Félagið vill senda menn á þjálfaranámskeið ÍSÍ
- Gjaldkeri kannar launakostnað þjálfara
- Önnur mál
- Verð fyrir dúfur og skot fyrir unglinga á leirdúfuvelli verði 1.500kr.
Ekki fleirri mál dagsskrá
Fundi slitið